18. janúar 2021

Janú­ar­frétta­bréf Festu 2021

Janú­ar­frétta­bréf Festu má nálg­ast hér

Frétta­bréf Festu þenn­an mán­uð­inn er til­eink­að Janú­ar­ráð­stefn­unni okk­ar sem fram fer núna 28.janú­ar

Í frétta­bréf­inu má kynna sér dag­skránna og lesa sér nán­ar til um ein­staka dag­skráliði og það ein­vala lið sem kem­ur að ráð­stefn­unni með okk­ur.

Yf­ir­skrift ráð­stefn­unn­ar í ár er Nýtt upp­haf eða The Great Re­set.  COVID-19 hef­ur haft og mun halda áfram að hafa víð­tæk áhrif um all­an heim og á al­þjóð­leg við­skipti. Rót­tæk­ar breyt­ing­ar eru í far­vatn­inu, risa­vaxn­ar áskor­an­ir en á sama tíma ein­stakt tæk­færi til þess að end­ur­ræsa kerf­in okk­ar og koma okk­ur á sjálf­bær­an kjöl. Við skoð­um hvað þess­ar áhersl­ur fela í sér af hálfu að­ila eins og Al­þjóða­efna­hags­ráðs­ins og B Team, þar sem Halla Tóm­as­dótt­ir er við stjórn­völ­inn. Við velt­um fyr­ir okk­ur hvað Nýtt upp­haf fæli í sér fyr­ir ís­lenskt sam­fé­lag, at­vinnu­líf, fjár­fest­ing­ar og póli­tík. Skila­boð­in eru þau að nú sé lag, að hefja Nýtt upp­haf, en það er ekki gef­ið að við gríp­um það. Hvað þarf til?

  • Einnig má í frétta­bréf­inu kynna sér dag­skránna yf­ir Tengsla­fundi Festu fram á sum­ar.
Skila­boð­in eru þau að nú sé lag, að hefja Nýtt upp­haf
Fréttayfirlit

Miðstöð um samfélagsábyrgð og sjálfbærni

Mennta­veg­ur 1
101 Reykja­vík
festa@sam­felagsa­byrgd.is