17. október 2019

Frétta­bréf Festu – októ­ber

Gestapenni mán­að­ar­ins, Ás­dís Nína Magnús­dótt­ir og Hrund fram­kvæmd­ar­stjóri Festu fjalla í pistl­um sín­um um mik­il­vægi lang­tíma­hugs­un­ar þeg­ar kem­ur að því tak­ast á við lofts­lag­breyt­ing­ar. Þar seg­ir Ás­dís með ann­ars:

Það þurfti mik­ið hug­rekki, lang­tíma­hugs­un og fram­tíð­ar­sýn þeg­ar við um­bylt­um orku­gjöf­um á Ís­landi og ís­lenskt at­vinnu­líf hef­ur lengi lát­ið sér það nægja að við höf­um end­ur­nýj­an­lega orku­gjafa, en nú er meira kraf­ist af okk­ur. Við höf­um öll tæki­færi til að vera hluti af sög­unni um hvernig mann­kyn­ið leysti úr ein­um um­fangs­mesta vanda sem við höf­um stað­ið frammi fyr­ir.

Í frétta­bréf­inu er stikl­að á nokkr­um af þeim spenn­andi verk­efn­um sem Festa hef­ur ver­ið að sinna á síð­ustu miss­er­um ásamt því að hægt er að kynna sér þá við­burði sem eru á döf­unni hjá fé­lag­inu.

Þá fögn­um við nýj­um fé­lög­um og bjóð­um til spjalls við ar­in­inn.

Októ­berfrétt­ir Festu

Fréttayfirlit