14. febrúar 2020

Fe­brú­ar­frétt­ir Festu

“Ham­fara­hlýn­un er óhuggu­leg þró­un sem þarf að snúa við eins fljótt og hægt er. Það er auð­velt að fyll­ast kvíða gagn­vart því risa­stóra verk­efni. Út­lit­ið er ekki alltof bjart. Sem bet­ur fer er þó tím­inn ekki á þrot­um sem við höf­um til að bregð­ast við og ým­is­legt er að ger­ast sem er til þess fall­ið að vekja bjart­sýni.” Berg­lind Rán fram­kvæmd­ar­stýra Orku nátt­úr­unn­ar gestapenni fe­brú­ar skrif­ar öfl­ug­an pist­il um mik­il­vægi þess hvernig fyr­ir­tæki haga rekstri sín­um þeg­ar kem­ur að bar­átt­unni við lofts­lags­vánna.

Fe­brú­ar­frétt­ir Festu eru full­ar af þakk­læti, bjart­sýni og  og tæki­fær­um.

Fe­brú­ar­frétt­ir Festu

 

Mynd frá  Bessastaða heim­sókn Jamie Nack, Pablo Jenk­ins ásamt stjórn og starfs­fólki Festu. Þar tóku for­seta­hjón­in á móti hópn­um að lok­inni Janú­ar­ráð­stef­un Festu og áttu þar gott sam­tal um sjálf­bærni tæki­færi Ís­lands sem smárík­is.

Fréttayfirlit