14. febrúar 2020

Febrú­ar­fréttir Festu

“Hamfara­hlýnun er óhugguleg þróun sem þarf að snúa við eins fljótt og hægt er. Það er auðvelt að fyllast kvíða gagn­vart því risa­stóra verk­efni. Útlitið er ekki alltof bjart. Sem betur fer er þó tíminn ekki á þrotum sem við höfum til að bregðast við og ýmis­legt er að gerast sem er til þess fallið að vekja bjart­sýni.” Berg­lind Rán fram­kvæmd­ar­stýra Orku nátt­úr­unnar gestapenni febrúar skrifar öflugan pistil um mikil­vægi þess hvernig fyrir­tæki haga rekstri sínum þegar kemur að barátt­unni við lofts­lags­vánna.

Febrú­ar­fréttir Festu eru fullar af þakk­læti, bjart­sýni og  og tæki­færum.

Febrú­ar­fréttir Festu

 

Mynd frá  Bessastaða heim­sókn Jamie Nack, Pablo Jenkins ásamt stjórn og starfs­fólki Festu. Þar tóku forseta­hjónin á móti hópnum að lokinni Janú­ar­ráð­stefun Festu og áttu þar gott samtal um sjálf­bærni tæki­færi Íslands sem smáríkis.

Fréttayfirlit