15. febrúar 2021

Fe­brú­ar­frétt­ir Festu 2021

Fe­brú­ar­frétta­bréf Festu 2021 má nálg­ast hér

Við tök­um sam­an þann lær­dóm og þann skrið­þunga sem sit­ur eft­ir frá Janú­ar­ráð­stefnu Festu 2021 í frétta­bréfi mán­að­ar­s­ins.

Theo­dóra List­alín Þrast­ar­dótt­ir er gestapenni mán­að­ar­ins. Í grein­inni: Það þarf hug­rekki til að fram­kvæma, hvet­ur hún okk­ur til að nýta okk­ur þann lær­dóm og það sam­tal sem átti sér stað á Janú­ar­ráð­stefna Festu til að stíga fram sem leið­tog­ar og vinna sam­an að bætt­um og sjálf­bær­ari heimi fyr­ir alla.

Í frétta­bréf­inu kynn­um við þá Að­ildi 2021 til leiks, ásamt því að fjalla um nið­ur­stöð­ur rann­sókn­ar Deloitte, Eru ís­lensk­ir stjórn­endn­ur á grænni veg­ferð?, sem kynnt var á Janú­ar­ráð­stefnu Festu.

Mynd 1: Theo­dóra List­alín Theo­dórs­dótt­ir gestapenni Mynd 2: Að­ildi Festu 2021
Því við höf­um það öll innra með okk­ur að láta gott af okk­ur leiða til að gera jörð­ina að betri stað til að búa á fyr­ir alla.
Fréttayfirlit

Miðstöð um samfélagsábyrgð og sjálfbærni

Mennta­veg­ur 1
101 Reykja­vík
festa@sam­felagsa­byrgd.is