17. desember 2019

Des­em­berfrétt­ir Festu

Áð­ur en að lest­ur jóla­bók­anna hefst er til­val­ið að hita upp með lestri á frétt­um úr heimi Festu.

Í frétta­bréf des­em­ber mán­að­ar má lesa um kraft­inn í sam­starfi ólíkra kyn­slóða, lofts­llag­verk­efni og hvatn­ing­ar­verð­laun, jafn­rétt­is­mál og ferða­þjón­ustu, tengsla­fundi og við­miða­skipti og þá skyldu sem ber umb­un­ina í sjálfri sér.

Þá má lesa um Janú­ar­ráð­stefnu Festu 2020 sem á hug okk­ar all­an hér á skrif­stofu Festu þessa dag­ana. Þar fá­um við til okk­ar öfl­uga leið­toga á sviði sjálf­bærni, þau Jaime Nack frá Banda­ríkj­un­um og Pablo Jenk­ins frá Costa Rica. Bæði eru þau reynslu­mikl­ir frum­kvöðl­ar, leið­tog­ar og sér­fræð­ing­ar sem hafa unn­ið víða um heim með leið­andi fyr­ir­tækj­um, stjórn­völd­um og al­þjóð­leg­um stofn­un­um í því að efla sjálf­bærni og sam­fé­lags­lega ábyrgð.

Um leið og við send­um ykk­ur öll­um okk­ar allra bestu jóla og kær­leikskveðjur þá hlakk­ar okk­ur til að leggja vinna með ykk­ur sem flest­um að bætt­um heimi á kom­andi ári – allt sem við ger­um skipt­ir máli.

Des­em­berfrétt­ir Festu

Fréttayfirlit

Miðstöð um samfélagsábyrgð og sjálfbærni

Mennta­veg­ur 1
101 Reykja­vík
festa@sam­felagsa­byrgd.is