16. desember 2020

Des­em­berfrétt­ir Festu 2020

Des­em­berfrétt­ir Festu má nálg­ast hér

Með síð­ustu frétta­bréfs út­gáfu árs­ins send­um við ykk­ur öll­um okk­ar bestu jóla­kveðj­ur og ósk­um ykk­ar ham­ingju, heilsu og kær­leika á kom­andi ári.

Í des­em­ber frétt­um okk­ar kenn­ir ýmssa grasa:

  • Hrund skrif­ar til okk­ar leið­ara þar sem m.a. má lesa um óvissu, heima­velli, leið­ar­ljós og þakk­læti
  • Nið­ur­stöð­ur úr þjón­ustu­könn­un Festu
  • Að­al­ræðu­fólk Janú­ar­ráð­stefnu Festu 2021 kynnt til leiks
  • Um­fjöll­un og hlekk­ir á Nordic Circul­ar Hot­spot og Loft­lags­fund Festu og Rvk borg­ar

Gestapenn­inn okk­ar er Rós­björg Jóns­dótt­ir hjá Cognitio og  fjall­ar pist­ill henn­ar um við­mið­ið, átta­vit­ann í rekstri fyr­ir­tækja og rek­ur nið­ur­stöð­ur áhuga­verðr­ar rann­sókn­ar sem gerð var í 13 ríkj­um sem höfðu far­ið hvað verst út úr COVID-19 um mitt ár­ið

Festa skor­ar næst­um því fullt hús stiga hjá að­ilda­fé­lög­um í ný­legri þjón­ust­könn­un, þar sem 94% svar­enda eru mjög eða frek­ar ánægð með störf okk­ar og 97% myndi mæla með að­ild við aðra.
Fréttayfirlit

Miðstöð um samfélagsábyrgð og sjálfbærni

Mennta­veg­ur 1
101 Reykja­vík
festa@sam­felagsa­byrgd.is