16. apríl 2020

Apríl­frétt­ir Festu

Í frétta­bréfi mán­að­ar­ins bjóð­um við uppá leið­ara frá fram­kvæmd­ar­stjóra ásamt tvo öfl­uga gestapenna sem hvetja okk­ur til að byggja  það upp­bygg­ing­ar­starf sem nú blas­ir við okk­ur á stoð­um sjálf­bærni, ný­sköp­un­ar og sam­fé­lags­legr­ar ábyrgð­ar.

  • Ásta Bjarna­dótt­ir formað­ur verk­efna­stjórn­ar stjórn­valda um heims­mark­mið­in hvet­ur okk­ur til að nota að sjá heims­mark­mið­in sem skýrt leið­ar­ljós og gott tungu­mál til sam­tals og sam­starfs á tím­um heims­far­ald­urs.
  • Ág­ústa Ýr Þor­bergs­dótt­ir fram­kvæmd­ar­stjóri Navigo tal­ar til okk­ar um tæki­fær­in til að vera fyr­ir­mynd í græn­um lausn­um í upp­bygg­ing­ar verk­efn­um.

Í frétta­bréf­inu má þá lesa um fræðslu og kynn­ingar­átak Festu, ra­f­ræn­an að­al­fund og ra­f­ræn­an tengsla­fund, sam­fé­lags­skýrslu árs­ins og tengla á “Festu í fjöl­miðl­um”.

Spyrj­um til hlut­anna, velt­um fyr­ir okk­ur hvernig heimi við vilj­um búa í, og átt­um okk­ur á því að allt sem við ger­um, gef­um af okk­ur og deil­um, hef­ur áhrif.
Fréttayfirlit