Hver ein­stak­ling­ur er mik­il­vægt hreyfiafl

Allt sem þú gerirhefur áhrif

Sam­keppn­is­hæfni fyr­ir­tækja og ríkja í dag velt­ur á því hversu sjálf­bær og sam­fé­lags­lega ábyrg þau eru. Neyt­end­ur og sam­fé­lag­ið í heild gera sí­vax­andi kröf­ur um sjálf­bærni og sam­fé­lags­ábyrgð.

Hlýn­un jarð­ar og sjáv­ar, og af­drifa­rík­ar af­leið­ing­ar gróð­ur­húsaloft­teg­unda á allt líf á jörð­inni kall­ar á kraft­mik­inn sam­taka­mátt og ásetn­ing okk­ar allra til að snúa við ógn­vekj­andi þró­un sem blas­ir við jarð­ar­bú­um.

Nýir félagar

Félagar Festu eru nú orðnir 120 talsins

Allir félagar Festu
Fréttaskot

Maífrétt­ir Festu

Stimp­il­klukk­an og tæki­færi

Nánar

Leiðar­vísir
Festu

Heims­mark­miðin

Loftslags­mark­miðin

Stundum er einfalt að taka stór skref

Vertu með!