Hver einstaklingur er mikilvægt hreyfiafl

Allt sem þú gerir hefur áhrif

Samkeppnishæfni fyrirtækja og ríkja í dag veltur á því hversu sjálfbær og samfélagslega ábyrg þau eru. Neytendur og samfélagið í heild gera sívaxandi kröfur um sjálfbærni og samfélagsábyrgð.

Hlýnun jarðar og sjávar, og afdrifaríkar afleiðingar gróðurhúsalofttegunda á allt líf á jörðinni kallar á kraftmikinn samtakamátt og ásetning okkar allra til að snúa við ógnvekjandi þróun sem blasir við jarðarbúum.

Miðstöð um samfélagsábyrgð og sjálfbærni

Mennta­veg­ur 1
101 Reykja­vík
festa@sam­felagsa­byrgd.is